Gönguferð mín til vinnu er álíka löng og spölurinn sem ég gekk frá kerskála til mötuneytis hér á árum áður í Straumsvíkinni. Helsti munurinn er kannski sá að meiri gróska er á núverandi gönguleið en þar spretta heilu skiltin upp úr gróðurtorfunum.
miðvikudagur, 21. maí 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Mér sýnist þetta geta verið kúluskítur. Ertu viss um að þetta sé ekki kúluskítur?
Ekki segja mér að þú hafir líka labbað á þennan staur,eða var það stöðumælir síðst?
Það var stöðumælir síðast! En hver segir að maður geti ekki prófað eitthvað nýtt?
Frábær þessi staur... hvar er hann að finna ef ég má spyrja? Langar að mynda hann áður en vaskir starfsmenn borgarinnar slá grasið með orfum sínum!
Skrifa ummæli