föstudagur, 9. maí 2008

Blogg um hjólaferðir

Bendi lesendum á nokkuð áhugavert amerískt blogg um það að hjóla í vinnuna eða bicycle commuting eins og það kallast á ensku. Þarna er fjallað um sólskin og regn á hjólastígum í amerískum borgum.

http://bikecommutetips.blogspot.com/


Þekkir annars einhver gott íslenskt orð yfir commute eða commuter? Í sænsku og dönsku er talað um að pendla svona eins og sveiflur fram og til baka í pendúl, sbr. pendeltåg í Stokkhólmi. Ég átta mig ekki alveg á orðsifjafræðinni að baki commute. Koma svo nýyrðamaskínan íslenska!

2 ummæli:

Ingae sagði...

Wikipedia segir:
Commuting is the process of travelling between one's place of residence and regular place of work.
Svo vinnusamgöngur er nokkurn veginn það... eða hvað

Unknown sagði...

Þetta stefnir í fínasta hjóla-vinjettusafn hjá ykkur!
Gangi ykkur vel.