fimmtudagur, 8. maí 2008

Sandur og möl

Ég hjólaði í gegnum Mjóddina í morgun, að mestu eftir hjólastígum. Hjólið skrensaði í nokkrum beygjum þar sem mikill sandur er enn á stígunum. Ég get ekki neitað því að það er meira freistandi að hjóla bara á götunni þegar stígarnir eru svona.
Annars var gott að hjóla, dálítið kalt en rakt og lítill vindur. Hraðamælirinn fór yfirum í brekkunni niður Skógarselið.

Engin ummæli: